Mat á skólastarfi í Fellaskóla
Á hverju skólaári meturstarfsfólk skólans starfið í skólanum og notar til þess ýmis gögn. Á grundvelli þessara gagna er unnin umbótaáætlun.
- Lesfimi (staðlaðar skimanir lagðar fyrir nemendur í september, janúar og maí).
- Niðurstöður Skólapúlsins sem nemendur í 6. – 10. bekk taka þátt í.
- Niðurstöður foreldrakönnunar vor 2024.
- Niðurstöður starfsmannakönnunar haust 2023 og haust 2024.
- Mat starfsfólks á gæðaviðmiðum Menntamálastofnunar (vor 2024).
- Mat á framkvæmd kennslu 2023 - 2024.
- Samtölum við nemendur, foreldra og starfsfólk.
- Námsmat.
Umbótaáætlun Fellaskóla 2024-2025
Umbótaáætlun fjallar um eftirfarandi þætti:
- Foreldrar og heimanám
- Jákvæður agi
- Jákvæður skólabragur / skólareglur
- Nemendaráð
- Viðbótarkennarar á eldra stigi
- Læsi og skapandi skólastarf - þróunarverkefni á eldra stigi
- Matsteymi stofnað
- Nemendalýðræði
- Sjá nánar í starfsáætlun.