Skrekkur
Unglingar úr Fellaskóla tóku þátt í Skrekk og komust í úrslit.
Atriði Fellaskóla fjallaði að þessu sinni um frelsið að vera maður sjálfur. Nemendur lýstu því sem umfjöllun um frelsi - frið - fjör. Atriðið var mjög skemmtilegt að komst í úrslit en hlaut ekki verðlaunasæti að þessu sinni. Engu að síður frábær árangur og við óskum nemendum til hamingju.