Menntaverðlaun

Afhending menntaverðlauna
Fellaskóli hlaut nýlega Íslensku menntaverðlaunin.
Fellaskóli hlaut nýlega Íslensku menntaverðlaunin fyrir fjölmenningarlega og skapandi kennsluhætti sem byggt er á virðingu fyrir félagslegum og menningarlegum margbreytileika.
Forseti Íslands afhenti verðlaunin. Helgi Gíslason skólastjóri veitti verðlaununum viðtöku ásamt nemendum úr 10. bekk þeim Erzen Veseli og Milönu Navickaite. Hægt er að horfa á útsendingu frá afhendingu verðlaunanna á https://www.ruv.is/.../islensku.../36057/anrn4h
Við óskum starfsfólki, nemendum og foreldrum til hamingju með þessi verðlaun.