Skrekkur 2025

Skrekkur 2025

Nemendur úr Fellaskóla kepptu í Skrekk í gærkvöldi, 4. nóvember. Þau eru með frábært atriði og munu keppa til úrslita í Skrekk á mánudaginn. Þeirri keppni verður sjónvarpað á RÚV. Við óskum nemendum til hamingju með árangurinn.