Öskudagur í Fellaskóla

Öskudagur í Fellaskóla. Nemendur og kennarar mættu í fjölbreyttum búningum og skemmtu sér með ýmsum hætti.
Nemendur og starfsfólk Fellaskóla skemmtu sér vel á öskudag. Margir mættu í fjölbreyttum búningum. Nemendur fengust við fjölbreytt viðfangsefni og leiki.