Íþróttamót
Íþróttafréttir Fellaskóla
Íþróttamót
Nemendur í Fellaskóla tóku þátt í íþróttamótum þar sem keppt var í handbolta og fótbolta. Í handboltanum kepptu 5 lið frá 5-8. bekk. 3 lið kepptu í fótboltamóti grunnskóla þar sem strákar í 7. bekk mættu til leiks ásamt strákum og stelpum úr 10. bekk. Þátttaka nemenda í Fellaskóla hefur aukist á seinustu árum á þessum mótum. Markmiðið er að halda því áfram og auka þátttöku nemenda í íþróttaviðburðum.