Jólaball yngri nemenda

Nemendur á jólaballi

Það voru glaðir nemendur á yngra stigi sem tóku þátt í litlu jólunum í Fellaskóla 20. desember. Eldri nemendur borðuðu hangikjöt og fengu ís að kvöldi 19. desember og voru því í fríi í dag.