Fellafjör

Fellafjör var haldið í Fellaskóla í síðustu viku. Markmið Fellafjörs er að yngri og eldri nemendur vinni saman í hópum og upplifi jákvætt skólasamfélag. Nemendur voru mjög virkir og mikil ánægja með daginn.